Fréttir | 17. jan. 2017

Orkumál

Forseti á fund með Friðrik Larsen lektor við Háskóla Íslands um ráðstefnuna CHARGE sem verður haldin í Reykjavík í október næstkomandi. Þar munu koma saman stjórnendur í stærstu orkufyrirtækjum heims ásamt brautryðjendum og frumkvöðlum, fulltrúum auglýsinga- og markaðsfyrirtækja auk innlendra aðila sem tengjast orku- og markaðsmálum.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar