Fréttir | 02. feb. 2017

Frönsk kvikmyndahátíð

Eliza Reid forsetafrú sótti setningarathöfn Franskrar kvikmyndahátíðar í Háskólabíói og flutti þar ávarp. Á hátíðinni voru afhent verðlaun til minningar um Sólveigu Anspach fyrsta sinni en hátíðin er annars árlegur viðburður.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar