Fréttir | 03. feb. 2017

Skólaþing í Vogum

Forseti Íslands ávarpar skólaþing Nemendafélags Stóru-Voguskóla. Þema þingsins var orðið metnaður. Forseti flutti nemendum 1.-10. bekkjar hvatningarorð og ræddi síðan sérstaklega við eldri nema í 6.-10. bekk. Þeir skiptu sér svo í hópa og unnu með spurningar sem tengjast meginþema þingsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar