Fréttir | 03. feb. 2017

UT verðlaunin

Forseti afhendir upplýsingatækniverðlaun Skýs 2017 á UTmessunni í Hörpu. Verðlaunin hlaut Guðbrandur Örn Guðbrandsson SAReye fyrir hugbúnað sem notaður er notaður er í björgunaraðgerðum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og aðgerðastjórna Almannavarna um allt land.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar