Fréttir | 04. feb. 2017

Nýsveinahátíð

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur nýsveinahátíð og fagnar jafnframt 150 ára afmæli sínu. Forseti afhenti nýsveinum viðurkenningar og kynnti heiðursiðnaðarmenn ársins, Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistara og Trausta Víglundsson veitingastjóra. Forseti flutti jafnframt hátíðarávarp. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar