Fréttir | 07. feb. 2017

Sendiherra Kúbu

Forseti tekur á móti sendiherra Kúbu, frú Rosario Cristina Navas Morata, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um heimsmálin, samskipti Kúbu við grannríkin og möguleika á auknum samskiptum Íslendinga og Kúbverja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar