Fréttir | 08. feb. 2017

Heilsa og útivist

Forseti ræðir við Róbert Marshall útivistarmann um fjallgöngur og útivist sem leið til að bæta og styrkja sál og líkama. Róbert vinnur m.a. að því með Rauða krossinum og Ferðafélagi Íslands að skipuleggja gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins fyrir flóttafólk og aðra sem eru nýfluttir til Íslands. 
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar