Fréttir | 08. feb. 2017

Kvöldstund um íslenskar bókmenntir

Forsetafrú flutti fyrirlestur á Kvöldstund um Norrænar bókmenntir sem haldin var í sendiráði Danmerkur í Washington. Í fyrirlestri sínum fjallaði forsetafrú um íslenska bókmenntaarfleifð að fornu og nýju og markvissa kynningu íslenskra bókmennta til erlendra ferðamanna sem sækja landið heim.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar