Fréttir | 14. feb. 2017

Sendiherra Eistlands

Forseti tekur á móti sendiherra Eistlands, Janne Jõesaar-Ruusalu, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti Íslands og Eistlands, stuðning Íslendinga við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltslandanna, góðan árangur eistneskra nemenda í PISA-könnuninni og önnur teikn um góða stöðu Eistlands í samfélagi þjóðanna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar