Fréttir | 28. feb. 2017

Einstök börn

Forseti Íslands flytur ávarp á málþingi samtakanna Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Í máli sínu lagði forseti áherslu á nauðsyn þess að fjárhagsáhyggjur bættust ekki við þann kvíða, angist og ótta sem fólk glímir við þegar sinna þarf langveikum börnum.
Síðar um daginn hélt á annan tug einstakra barna til móttöku á Bessastöðum með foreldrum og fjölskyldu.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar