Fréttir | 28. feb. 2017

Flataskóli

Forseti tekur á móti eldri kennurum úr Flataskóla í Garðabæ. Í hópnum voru nokkrir sem kenndu forseta, fyrst í Barnaskóla Garðahrepps og svo þegar nafni hans var breytt í Flataskóla. Rætt var um breytingar á skólastarfi í áranna rás, baráttu gegn einelti, ójöfnuð í samfélaginu og fleiri úrlausnarmál.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar