Fréttir | 01. mars 2017

Blái naglinn

Forseti Íslands á fund með Jóhannesi Reynissyni, forvígismanni Bláa naglans, um framfarir í krabbameinsrannsóknum og stofnun styrktarsjóðs fyrir grunnrannsóknir á krabbameini. Forseti gerðist stofnfélagi í samfélagssjóði um slíkar rannsóknir. Með sjóðinn verður unnið í nánu samstarfi við krabbameinslækna, vísindasamfélagið, líknarfélög og aðra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar