Fréttir | 03. mars 2017

Jöklar Íslands

Helgi Björnsson, jöklafræðingur og vísindamaður emeritus, færir forseta Íslands að gjöf nýtt rit hans á ensku, The Glaciers of Iceland: A Historical, Cultural and Scientific Overview. Ritið er grundvallarrit um íslenska jökla, sögu þeirra og framtíð, gefið út af virtu erlendu fræðaforlagi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar