Fréttir | 06. mars 2017

Hestamenn

Forseti Íslands á fund með fulltrúum úr stjórn Landssambands hestamannafélaga. Rætt var um heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Hollandi í ágúst. Einnig var fjallað um mikilvægi þarfasta þjónsins í ferðamennsku og landkynningu, og stöðugar vinsældir hestamennsku í landinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar