Fréttir | 06. mars 2017

Sýrlenskt flóttafólk

Forseti Íslands tekur á móti fjölskyldu frá Sýrlandi sem kom til Íslands í lok janúar en átti þá ekki kost á að þiggja heimboð á Bessastaði. Með í för dag voru ættingjar fólksins og stuðningsfulltrúar. Lét fólkið vel af hlýju viðmóti Íslendinga. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar