Fréttir | 08. mars 2017

Hrói höttur

Forseti hittir stjórn og stofnendur barnavinafélagsins Hrói höttur. Rætt var um starf félagsins sem byggist á því að stuðla að því að aðstoða grunnskólabörn á Íslandi sem líða skort, eftir ábendingum starfsfólks skólanna. Félagið er í samstarfi við fjölda grunnskóla og fyllsta trúnaðar er gætt í hvívetna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar