Fréttir | 08. mars 2017

Stjórnvísi

Forseti Íslands afhendir stjórnunarverðlaun stjórnunarfélagsins Stjórnvísi á hátíð félagsins í Reykjavík. Frumkvöðlaverðlaunin hlaut Eyrún Eggertsdóttir, stofnandi Róró. Hafsteinn Bragason, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Íslandsbanka, fékk verðlaun í flokki millistjórnenda og hjá yfirstjórnendum varð Þóra Björk Þórisdóttir, forstjóri Nordic Visitor, fyrir valinu. Heiðursverðlaun Stjórnvísi voru veitt í fyrsta sinn. Þau féllu í hlut Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarformanns N1 og fyrrverandi forstjóra Icepharma hf.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar