Fréttir | 15. mars 2017

Sendiherra Brúneis

Forseti á fund með nýjum sendiherra Brúneis, frú Rakiah Haji Addul Lamit, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Þetta var í fyrsta sinn sem sendiherra frá þessu ríki afhendir forsta Íslands trúnaðarbréf en Brúnei öðlaðist sjálfstæði árið 1984. Á fundinum var rætt var um ýmis alþjóðamálefni, þar á meðal ágreining um skiptingu Suður-Kína hafs.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar