Fréttir | 29. mars 2017

Háskólinn í Arkhangelsk

Forseti á fund með rektor og öðrum fulltrúum háskólans í Arkhangelsk. Rætt var um samskipti og fjölþætta samvinnu skólans við velflesta háskóla á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar