Fréttir | 06. apr. 2017

Ísafold

Forseti Íslands heimsækir hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöðina Ísafold í Garðabæ á fjögurra ára afmæli staðarins. Liðsmenn Tónlistarskóla Garðabæjar léku listir sínar, Alexandra Norðkvist, Emil Árnason, Jóel Ben Tompkins, Hjördís Ástráðsdóttir, Aníta Ósk Stefánsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir og Helga Sigríður Eyþórsdóttir Kolbeins.

Fyrr á þessu ári tók Hrafnista við rekstri Ísafoldar. Árið 2017 er mikið afmælisár hjá Hrafnistu; Sjómannadagurinn verður haldinn í 80. sinn, Hrafnista í Hafnarfirði fagnar 40 ára afmæli og Hrafnista í Reykjavík verður 60 ára.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar