Fréttir | 18. apr. 2017

Vinnustofan Ás

Forseti Íslands tekur á móti liðsmönnum vinnustofunnar Ás. Í Ási er lögð áhersla á að skapa fötluðu fólki með skerta starfsgetu vinnuaðstöðu sem sniðin er að þörfum þess og getu. Áhersla er lögð á að efla sjálfsöryggi einstaklingsins og starfshæfni með það að markmiði að starfa á almennum vinnumarkaði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar