Fréttir | 04. maí 2017

Keilir 10 ára

Forseti Íslands flytur ávarp á afmælisfagnaði Keilis  - miðstöðvar, vísinda, fræða og atvinnulífs. Réttur áratugur er síðan skólinn tók til starfa á hinu gamla varnarsvæði Bandaríkjahers á Miðnesheiði. Síðan hefur skólinn eflst og dafnað og var þess minnst með margvíslegum hætti á afmælishátíðinni.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar