Fréttir | 13. maí 2017

Skákmaraþon

Forseti Íslands tekur þátt í skákmaraþoni Hrafns Jökulssonar og Hróksins í þágu stríðshrjáðra barna. Í skákhrinunni safnar Hrafn áheitum fyrir Fatímusjóðinn og Unicef.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar