Fréttir | 23. maí 2017

Sendiherra Sviss

Forseti á fund með sendiherra Sviss, hr. Alian-Denis Henchoz, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti Íslands og Sviss, framtíðarsamvinnu ríkja Evrópu innan og utan Evrópusambandsins og mögulega þróun í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar