Fréttir | 07. júní 2017

Múlabær

Forseti heimsækir Múlabæ, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja. Í Múlabæ, sem er við Ármúla í Reykjavík, er leitast við að rjúfa félagslega einangrun aldraðra og öryrkja og stuðla að því að fólk geti sem lengst búið í heimahúsum. Boðið er upp á heilsurækt, samverustundir og ýmiss konar þjálfun hugar og handar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar