Fréttir | 10. júní 2017

Örþon

Forseti flytur ávarp og ræsir örþon Geysis, stutt götuhlaup klúbbfélaga þar sem hverjum er frjálst að spretta úr spori að lokamarki eða ganga í makindum með sínu lagi. Hjá Geysi fær fólk, sem á eða hefur átt við geðræn veikindi að stríða, aðstoð við húsnæðis- og atvinnuleit, stuðning vegna náms og annan atbeina eftir þörfum hvers og eins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar