Fréttir | 21. júní 2017

Hrafnista í Hafnarfirði

Forseti situr afmælisboð á Hrafnistu í Hafnarfirði. Í ár eru fjórir áratugir síðan húsið var vígt. Þar búa yfir 200 manns og íbúar leigu- og séreignarhúsa fyrir eldri borgara, sem eru í næsta nágrenni, sækja ýmsa þjónustu til Hrafnistu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar