Fréttir | 23. júní 2017

Höfði Friðarsetur

Forsetafrú er viðstödd útskrift nemenda úr sumarnámskeiði Höfða friðarseturs. Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands stendur fyrir sumarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 10 til 12 ára í samstarfi við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Rauða krossinn og Háskóla unga fólksins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar