Fréttir | 04. ágú. 2017

Unglingalandsmót UMFÍ

Forseti sækir setningarhátíð unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands á Egilsstöðum. Forseti flutti ávarp og mun fylgjast með leikjum og keppni á mótinu.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar