Fréttir | 11. ágú. 2017

Tungumálatöfrar

Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í Tungumálatöfrum, námskeiði fyrir fjöltyngd börn. Námskeiðið var haldið á Ísafirði. Eliza stýrði skipulagsfundi um framhald viðburðarins næstu ár og tók þátt í tungumálaskrúðgöngu í bænum þar sem vakin var athygli á fjöltyngi og mikilvægi tungamálakennslu fyrir þá sem flytja hingað til lands. Fimmtán börn, samtals með sjö móðurmál, tóku þátt í tungumálanámskeiðinu á Ísafirði.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar