Líkt og var á Safnanótt í febrúar fyrr á árinu verður opið hús á Bessastöðum laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Þá geta gestir skoðað Bessastaðastofu, sem er elsta húsið, móttökusal og fornleifakjallara. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og verður opið frá kl. 12:00 til kl. 16:00.

Fréttir
|
16. ágú. 2017
Opið hús á Menningarnótt
Aðrar fréttir
Fréttir
|
28. sep. 2023
Hollvinasamtök Óðins
Forseti tekur á móti félögum í Hollvinasamtökum Óðins.
Lesa frétt