Fréttir | 23. ágú. 2017

Nýr sendiherra Írans

Forseti á fund með hr. Mohammad Hassan Habibollahzadeh, nýjum sendiherra Írans, sem afhenti trúnaðarbréf á Bessastöðum. Á fundinum var m.a. rætt um stöðu mála í Miðausturlöndum, framtíðarhorfur og líkur á friði. Jafnframt var rætt um leiðir til að auka samskipti Íslands og Írans á sviði viðskipta, menningar og ferðamennsku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar