Fréttir | 04. sep. 2017

Forseti svissneska þingsins

Forseti á fund með Jürg Stahl, forseta svissneska þingsins, og sendinefnd. Á fundinum var rætt um samskipti þjóðanna og samvinnu á vettvangi viðskipta, íþrótta, menningar og mennta. Einnig var rætt um framtíð Evrópusamstarfs í kjölfar Brexit og horfur á alþjóðavettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar