Forseti afhendir þýðendaverðlaunin Orðstír. Að verðlaununum standa, auk embættis forseta Íslands, Bandalag þýðenda og túlka, Bókmenntahátíð, Íslandsstofa og Miðstöð íslenskra bókmennta. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár. Að þessu sinni voru verðlaunahafarnir þau Victoria Ann Cribb frá Englandi og Eric Boury frá Frakklandi. Fréttatilkynning.