Fréttir | 09. sep. 2017

Píeta Ísland

Forsetafrú opnar nýja heimasíðu. Forsetahjónin voru viðstödd þegar ný heimasíða Píeta Ísland var tekin í notkun. Samtökin einbeita sér að leiðum til að afstýra sjálfsvígum og sjálfsskaða. Eliza Reid er verndari þeirra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar