Fréttir | 11. sep. 2017

Þýðendaþing

Forseti flytur ávarp á þýðendaþingi. Við opnunarathöfn þingsins tóku einnig til máls Hallgrímur Helgason, handhafi Íslensku þýðingarverðlaunanna 2017, og þau Victoria Ann Cribb og Eric Boury sem hlutu í síðustu viku þýðendaverðlaunin Orðstír.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar