Fréttir | 14. sep. 2017

Sjávarútvegssýningin

Forseti sækir Íslensku sjávarútvegssýninguna. Þar kynna íslensk og erlend fyrirtæki framleiðslu sína og þjónustu. Á sýningunni má glögglega greina þann kraft og þá hröðu tækniþróun sem einkennir útveg á Íslandi og víða annars staðar í heiminum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar