Fréttir | 15. sep. 2017

Mezzoforte

Forsetafrú tekur á móti gestum í tilefni af 40 ára afmæli hljómsveitarinnar Mezzoforte. Stofnendur sveitarinnar voru þeir Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Briem og Jóhann Ásmundsson.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar