Fréttir | 19. sep. 2017

Sendiherra Evrópusambandsins

Forseti á fund með nýjum sendiherra Evrópusambandsins, hr. Michael Mann, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Á fundinum var rætt um framtíð Evrópusambandsins í ljósi Brexit og annarra viðburða á alþjóðavettvangi. Einnig var fjallað um samskipti Íslands við ESB, ekki síst á sviði viðskipta og menntamála.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar