Fréttir | 04. okt. 2017

Forvarnardagurinn 2017 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Forseti heimsækir Fjölbrautaskólann í Garðabæ í tilefni Forvarnardagsins 2017. Í skólanum hitti forseti að máli fjölda nemenda sem voru að vinna að verkefnum sem tengjast forvarnarmálum. Forseti stendur að Forvarnardeginum ásamt fjölda grunn- og framhaldsskóla og í samvinnu við ÍSÍ, UMFÍ, Skátana, Reykjavíkurborg, Samband sveitarfélaga, Félag skólameistara, Rannsóknir og greiningu og Actavis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar