Fréttir | 08. okt. 2017

Leikskólinn í Stykkishólmi

Forseti, forsetafrú og börn sóttu afmælishátíð leikskólans í Stykkishólmi. Fyrir 60 árum hófu St. Franciskussystur, sem ráku um árabil spítala í bænum, rekstur barnaheimilis. Á grundvelli þess var leikskólinn stofnaður. Á afmælishátíðinni komu börn í skólanum fram auk ungmenna sem slitu þar barnsskónum. Hér má finna frekari upplýsingar um systurnar í Stykkishólmi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar