Fréttir | 10. okt. 2017

Holland

Forseti á fund með nýjum sendiherra Hollands, Tom J.M. van Oorschot, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um viðskipti Íslands og Hollands og áhrif Brexit á stöðu ríkjanna í Evrópusamstarfi. Einnig var rætt um kosningar í Hollandi fyrr á árinu og flóknar stjórnarmyndunarviðræður þar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar