Fréttir | 11. okt. 2017

University of Southern Maine

Forseti tekur á móti rektor og öðrum fulltrúum University of Southern Maine í Bandaríkjunum. Gestirnir að utan eru í heimsókn á Íslandi vegna samstarfssamnings við Háskólann í Reykjavík sem kveður m.a. á um stúdentaskipti milli háskólanna tveggja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar