Fréttir | 13. okt. 2017

Forsætisráðherra Skotlands

Forseti á fund með forsætisráðherra Skotlands, Nicolu Sturgeon. Á fundinum var m.a. rætt um ýmis mál þar sem Skotar og Íslendingar eiga samleið auk þess sem Sturgeon gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum varðandi stöðu Skotlands í ljósi úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar