Fréttir | 13. okt. 2017

Ríkisstjóri Maine

Forseti á fund með Paul LePage, ríkisstjóra Maine, þar sem rætt var um ýmis málefni sem varða Ísland og Maine. Meðal þeirra eru samstarf á sviði vöruflutninga og háskóla en ýmis sóknarfæri eru önnur á þeim vettvangi sem orðið gætu báðum aðilum til hagsbóta, svo sem í ferðageiranum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar