Fréttir | 13. okt. 2017

Ségolène Royal

Forseti á fund með Ségolène Royal heimskautasendiherra Frakklands. Á fundinum var m.a. rætt um hættu á mengunarslysum á norðurslóðum, opnun siglingaleiða, aukinn ferðamannastraum, hnattræna hlýnun og fleiri málefni sem varða okkar heimshluta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar