Fréttir | 15. okt. 2017

Patríarki grísku rétttrúnaðarkirkjunnar

Forseti á fund með patríarka grísku rétttrúnaðarkirkjunnar og föruneyti hans. Rætt var um hlutdeild trúar og trúfélaga í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar