Fréttir | 26. okt. 2017

Alþjóðaforseti Lions

Forseti tekur á móti alþjóðaforseta Lions og föruneyti. Alþjóðaforsetinn, Narees Aggarwal, og Navita eiginkona hans eru við fundahöld hér á landi með varaalþjóðaforseta samtakanna, Guðrúnu Björt Yngvadóttur, og fleiri fulltrúum þeirra hér á landi. Næsta ár tekur Guðrún við stöðu alþjóðaforseta Lions, fyrst kvenna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar