Fréttir | 30. okt. 2017

Stjórnarmyndun

Forseti á fundi með formönnum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, Framsóknarflokksins, Samfylkingar og Miðflokksins, málsvara Pírata og formönnum Flokks fólksins og Viðreisnar. Rætt var um sjónarmið og kosti í stjórnarmyndunarviðræðum í kjölfar alþingiskosninga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar