Fréttir | 31. okt. 2017

Siðaskiptin

Forseti sækir hátíðarhóf í tilefni útgáfu greinasafns um siðaskiptin. Verkið nefnist Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Ritstjórar verksins eru Hjalti Hugason, Margrét Eggertsdóttir og Loftur Guttormsson sem lést í fyrra eftir erfið veikindi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar